Ljósmyndarafélag Íslands 90 ára

Í tilefni af 90 ára afmæli Ljósmyndarafélagi Íslands opnaði félagið afmælissýninguna "Augnablik til framtíðar" í Kringlunni 4. nóvember 2016.
H.Pálsson í samvinnu við Epson og ChromaLuxe var styrktaraðili sýningarinnar ásamt Merkingu sem sá um vinnslu myndanna.
Myndirnar eru allar unnar á ChromaLuxe og prentaðar á Epson Sublimation prentara.
Sýningin er opin á opnunartíma Kringlunnar. 

H.Pálsson er söluaðili ChromaLuxe og Epson Sublimation prentara.